Hringdu í okkur:  480-0000

 

 

26
Mar

Kronenburg slökkvibílar

10 CT009 Kronenburg 8x8 snozzle PR01 2015 kl

Aflvélar tóku nú formlega við umboði fyrir Kronenburg slökkvibíla á Íslandi og Grænlandi.  Um er að ræða rótgróið fyrirtæki síðan 1823 í smíði á slökkvibílum.  Kronenburg getur framleitt bíla fyrir allar aðstæður, allt frá litlum slökkvibílum á pallbíla, sendibíla, vörubíla og upp í sérsmíðaðar grindur fyrir flugvelli.  Bílarnir eru framleiddir úr trefjaplasti með einangrun og hafa sérstöðu á markaðnum fyir styrk og gæði.

73 VRR HVCombi  PR00

140 KrSmallRescuePR01

143 RIVserie2011PR02Kronenburg