Hringdu í okkur:  480-0000

 

 

01
Apr

SAC - Mjaltakerfi

Aflvélar var að taka við sölu og þjónustuaðili á vörum frá SAC en fyrirtækið er með höfuðstöðvar sýnar í Danmörku.
Sjá nánar á heimasíðu SAC hér: https://www.sacmilking.com

Fyrirspurnir og tímapantanir sendist á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

milking

solutions

 

16
Okt

FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI 2019

2018-2019-rautt-larett

Við erum ákaflega stolt að því að annað árið í röð er Aflvélar ehf meðal þeirra 2% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði greiningar Creditinfo á Framúrskarandi fyrirtækjum.

22
Ág

KONI demparar

Aflvélar ehf. er nýr innflutnings og söluaðili KONI á Íslandi.
KONI er leiðandi framleiðandi stillanlegra höggdeifa og öll framleiðsla miðast við ýtrustu kröfur um styrk og endingu.
Mikið úrval höggdeifa á lager. Sjá nánar á koni.is

KONI Logo

27
Nóv

FRAMÚRSKARANDI FYRIRTÆKI 2018

FF2018-horz

Aflvélar er á meðal þeirra 2% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði greiningar Creditinfo á Framúrskarandi fyrirtækjum 2018.

Við erum ákaflega stolt af þessum árangri.

09
Nóv

Nýtt sameyki hjá ISAVIA á Egilsstöðum

Mynd001

Aflvélar var að afhenda nýtt sameyki á Egilsstöðum með framtönn, ísblaði, búkolluhaus og Fluglbrautarsóp. Framtönnin er Schmidt MS 7,2m á breidd með slefblaði, ísblað er snúanlegt og 4m breitt, Schmidt - ASH Group A25 búkolla og flugbrautarsópur Schmidt TJS630 6,3m breiður sópur með blásara.
Þetta er fyrsta búkollan í heiminum með íssköfu!
Til hamingju með framúrskarandi tæki!

 

31
Mar

TEXA greiningartölvur

prod-axonenemo-idc5

Aflvélar hefur hafið sölu og þjónustu á TEXA greiningartölvum.  Þetta er einn fremsti framleiðandi greiningartölva í heiminum í dag og með sömu tölvunni er hægt að bilanagreina og veita þjónustu fyrir vörubíla, fólksbíla, vinnuvélar, aflvélar og bátavélar ásamt sérbúnaði eins og gangstéttarsópum og fleiru.  Tölvurnar eru seldar með fuyllyumn þjónustusamningi þannig að hjálp við greiningar er innifalin.  Hægt er að velja nokkrar samsetningar á tölvunni og hugbúnaðinum í henni.  Hafið samband til að frá frekari upplýsingar.